Rafræn skil á dagskýrslum fyrir verktaka

- Efnisnotkun, tímaskráning, tæki, mannskapur, staðsetning o.s.frv.

- Í símanum, spjaldtölvunni, tölvunni, bílnum, verkstað, skrifstofunni

Verkskráning.is, skráningakerfi fyrir verktaka til að skrá niður og halda utan um daglega vinnu og aðföng. Kerfið nýtist, verktökum, verkstjórum, verkefnastjórum og fleiri aðilum. Þar sem vinna krefst þess að starfsmenn geti með auðveldum hætti skráð niður og haldið utan um hvað starfsmenn hafa unnið við yfir daginn og auðveldar skil á dagskýrslum rafrænt. Kefið er aðgengilegt í gegnum vafra, hvort heldur sem er í gegnum tölvu, síma eða spjaldtölvu. En það gerir kleyft að skrá niður dagskýrslur jafn óðum hvar sem er og hvenær sem er. Svo framarlega að aðgengi sé að vafra og netsambandi. Upphaflega var kerfið hannað og sérsniðið að malbikunarverktökum en í framhaldi af því hafa verið gerðar breytingar svo að það nýtist mun breiðari hópi. Vegna einfaldleikans er auðvelt að breyta og aðlaga kerfið að séróskum viðskiptavina gerist þess þörf. Markmiðið er að www.Verkskraning.is verði mjög sveigjanlegt en einfalt og nýtist í flest alla verktakastarfsemi sem og fyrir önnur starfssvið s.s. hellulagnir, jarðvinnu, pípulagnir, smíði, veiðar, framleiðslu, verkstæðisvinnu o.s.frv. verkskraning@verkskraning.is www.verkskraning.is Á facebook